Thelma Rún Heimisdóttir

Menntun og

fyrri starfsreynsla

Sálfræðingur B.S.

Áfallafræði TRM (modul I)

Japönskunám og leiklist


Thelma er með B.S. gráðu í sálfræði frá Háskólanum á Akureyri og hefur lokið Áfallafræði TRM (Trauma Resiliency Model – Stig I), sem miðar að því að vinna með einstaklingum sem hafa upplifað áföll og áfallastreitu.


Hún ólst upp í Englandi og hefur búið í Japan í 10 ár, sem veitir henni dýrmætan fjölmenningarlegan skilning og hæfni til að vinna með skjólstæðingum af ólíkum uppruna. Að auki hefur hún stundað nám í japönsku og leiklist, sem dýpkar innsýn hennar í tjáningu, sjálfsstyrkingu og menningarmiðaða nálgun í meðferð.



Með breiðan skilning á samskiptum og menningu vinnur hún að því að styðja skjólstæðinga sína í að byggja upp seiglu, finna styrk sinn og bæta líðan sína.



Sérstakar áherlsur

Tungumál

Íslenska 

English 

Japanska